Steve Dagskrá

By Steve Dagskrá

Listen to a podcast, please open Podcast Republic app. Available on Google Play Store and Apple App Store.

Image by Steve Dagskrá

Category: Sports

Open in Apple Podcasts


Open RSS feed


Open Website


Rate for this podcast

Subscribers: 33
Reviews: 0
Episodes: 269

Description

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Episode Date
Skandall í dal draumanna, KSÍ græðir 7000kr og kokkállinn Arteta.
Apr 16, 2024
Deschamps í Úlfarsárdal og svissneski vasahnífurinn Vatnhamar.
Apr 09, 2024
Pablo Punyed: A 21st Century Portrait, lúðan lítur stórt á sig og ömurlegur Haaland.
Apr 02, 2024
Steve Dagskrá x Handkastið
Mar 26, 2024
FA cup, deildin fagnar komu Gylfa og refaskyttan að vestan
Mar 19, 2024
Ekki er allt gull sem glóir - sérstaklega ekki á Hlíðarenda.
Mar 12, 2024
x Máni Pétursson // Gambling, Leeds og söngvakeppnin.
Mar 05, 2024
5 manna Indie hljómsveit úr PL, stórar fréttir frá Barcelona og Ten Haag lærir ekki.
Feb 27, 2024
Hlaupasenan titrar, Michael Owen alltaf on point og erlendir leikmenn í efri byggðum Kópavogs.
Feb 20, 2024
Usher, hugmyndir leikmannasamtakanna og Aston Villa hrasar.
Feb 13, 2024
Litli Dópþátturinn.
Feb 09, 2024
Fleira er matur en feitt kjöt, Arsenal vs Liverpool símleiðis og flambering.
Feb 06, 2024
Ten Haag nýtur Evans, Rashford er skaðræði og Davíð Ingvars er með Pálma í höndunum.
Jan 30, 2024
x Hannes Þór Halldórsson // Áskrift
Jan 23, 2024
x Gummi Ben // "KR hlupu bara yfir Valsmenn". Mettúr hjá Páli Jónssyni.
Jan 23, 2024
Bíódagar í München, James Tarkowski og Portia De Rossi.
Jan 16, 2024
William Cole Campbell, Böðvar heim og Red Dead.
Jan 09, 2024
Bestu deildar annáll // x Gústi from the future
Jan 02, 2024
Hvað skóp sigur Man Utd á lánlausum Villa mönnum? Gunni Birgis og Núpur siglir inn á Patró.
Dec 26, 2023
"Peningar eru afl þeirra hluta sem gera skal", Kallalegt yfirlæti í Víkinni og City er Village.
Dec 19, 2023
x Hæ Hæ
Dec 12, 2023
x Gunnar Birgisson // Töffarinn Ødegaard, stjörnupílan og Willum hættir ekki.
Dec 05, 2023
Kai er kóngurinn, Garnacho með flott mark og Píratar í pati.
Nov 28, 2023
Lilja Alfreðs kryddar sinn mat með Kryddi lífsins á meðan hún horfir á PL á Ölver.
Nov 21, 2023
Þriðja vaktin, VAR og jarðhræðingar.
Nov 14, 2023
10 hlutir fyrir töffara, ömurlegur Mudryk og Gunni Birgis á línunni.
Nov 07, 2023
Gerd Müller bikarinn, Ryder hefur verk að vinna í Vesturbæ og shocking Szoboszlai.
Oct 31, 2023
Þáttur byggður á sannsögulegum viðburðum, hvar myndi Beckham spila í dag og KR krísan.
Oct 24, 2023
Lygarinn Tommy Lee, njósnarinn snýr aftur og landsliðið er ennþá í séns.
Oct 17, 2023
x Pavel Ermolinski
Oct 10, 2023
Hvernig á að kveðja goðsagnir? Öld fyrirgefningar og lánlausir Liverpool-arar
Oct 03, 2023
Ferðasaga frá Liverpool, hvaða karaokelag tekurðu í jarðaförinni minni? Enski, Besta.
Sep 26, 2023
Vuk í hnésokkum og lakkskóm, Onana og hans erfiða nærvera og Sisimiut í HFJ.
Sep 19, 2023
Bratislava vs Efribyggðir Kópavogs, Lotto og Mizuno á Laugardalsvelli og slæmar fréttir að austan.
Sep 12, 2023
Velgengni er að fá það sem maður vill. Hamingja er að vilja það sem maður fær.
Sep 05, 2023
x Tommi Steindórs // West Ham í meistaradeildarsæti og Gunni Birgis á línunni.
Aug 29, 2023
Fjörulallinn, niðurlægingin á Hlíðarenda og Ten Hag er enginn Emery.
Aug 22, 2023
Andlegt gjaldþrot Blika, Berlínarránið og afhverju vill enginn fara til Liverpool?
Aug 15, 2023
Maraþon yfirferð á Enska boltanum.
Aug 10, 2023
Kotmót, slæmar vinnur og mikið er lélegasti bróðirinn í Val góður.
Aug 01, 2023
Nýr Íslandsvinur, grænlenska hassið og Jason Daði ætlar að keyra yfir FCK.
Jul 25, 2023
Lille Lort, Liverpool í köðlunum og nú skiljum við hví Gylfi velur Val.
Jul 18, 2023
Stóri Fermingaþátturinn // Áskrift
Jul 13, 2023
Shamrock, Arctic Monkeys og Sádi hreinsunin.
Jul 11, 2023
Gylfi á Hlíðarenda, Arsenal fær nútíma Gareth Barry og agabann KA.
Jul 04, 2023
Allir í áskrift, Aron Elís snýr aftur og Ólafur Karl Finsen.
Jun 27, 2023
Íslenska landsliðið og kaffivélar, 5-a side íþróttafréttamenn og kennileiti selt til Noregs.
Jun 20, 2023
Skemmtilegustu lið Bestu deildarinnar rönkuð 1-12, replican hans Noah Siegel og Guðrúnar GK 90
Jun 13, 2023
Steve vs Spotify pt. II, Óskar vs Arnar og Åge Hareide vs Arnar Viðarsson
Jun 06, 2023
Villi og Bretarnir, skórnir hans Hödda Magg og Fellaini í Vesturbænum.
May 30, 2023
Örorka á Tene, Matartips Jóns Kára. Svo er Kjellevold bara geðveikur í marki.
May 22, 2023
Munið VHF rás 16. Ávarp Gummi Magg og var þetta olnbogaskot eitthvað til að tala um?
May 16, 2023
Illa grær um hræðan stein.
May 09, 2023
Færeyskir dagar í Bestu deildinni, Frosti Brynjólfs þaggaði niður í Kórnum og frábær leikur á OT.
May 02, 2023
Til hamingju Víkingar, City vinnur deildina og brjóstahaldarinn er í skápnum vinstra meginn.
Apr 25, 2023
Danski ísbílstjórinn, voða stressaðir þorskar og ætli Örvar klári tímabilið í Bestu?
Apr 18, 2023
Besta deildin ™️, Ridge Forrester á Hlíðarenda og munum að faðma Arsenal fólkið okkar.
Apr 11, 2023
"Skiluru ekki að ég er að reyna að hjálpa þér!?", Bikaróður AG og Grealish is king.
Apr 03, 2023
x Jón Rúnar Halldórsson
Apr 03, 2023
Grasið er ekki alltaf grænna hinu megin -félagsskipti, Brehme í basli og Bestu deildar spá.
Mar 28, 2023
Gunnar Nelson vann, hlýr faðmur bikarsins og hvar er Mingsarinn?
Mar 21, 2023
x Máni Pétursson // Áskrift
Mar 17, 2023
Morten Beck skuldar, Tore André Flo í Kórnum og svo er π dagurinn haldinn hátíðlegur víðsvegar.
Mar 14, 2023
Ping pong Gummi, Liverpool komnir á skrið og kona fann sig á Íslandi.
Mar 07, 2023
Brynjar Ben talar um Duke, Davíð Guðrúnarson talar um Liverpool og ný stjarna fæðist í Þýskalandi.
Feb 28, 2023
Logi Hrafn kom sér í klandur, Bolludagurinn er ekki allra og hvað með börnin?
Feb 21, 2023
Bitch better have my money. Sviptingar í Bestu deildinni og Mudryk af miðlunum strax.
Feb 14, 2023
Steve vs Spotify. Satýrikoninn hans Jóns Baldvins og hvað á að gera við Mason?
Feb 07, 2023
x Berglind Festival // Áskrift
Feb 03, 2023
Gluggadagur, Briddsarar í karaoke og geðveikir Covid-19 þættir.
Jan 31, 2023
Andri talar frá Tene, live sex show í dýragarði og rembingurinn í Idol-inu.
Jan 24, 2023
Steve Dagskrá 🤝 PLAY - Kratinn Klopp í kröppum dansi og ekkert fær stöðvað eimreið Emery.
Jan 17, 2023
x Smassbræður vol.2 // Skuggar í skjóli nætur.
Jan 10, 2023
x Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson
Jan 02, 2023
#ársins 2022
Dec 27, 2022
x Gummi Ben & Sigurvin Ólafs
Dec 18, 2022
Brexit, eftirminnilegasta jólagjöfin og Heimsmeistaramótið í Katar.
Dec 13, 2022
Öskudreifingar, hjálpuðum Hödda Magg og heilagt stríð Vini jr. og Nike.
Dec 06, 2022
Adidas stingur upp í Ronaldo, World Cup bootspotting og gömlu góðu síhringi kortin.
Nov 29, 2022
Argentína Sádu í valnum. Aldrei efast um Súðgeit og Nokia 3210.
Nov 22, 2022
Upplifunarfsíðan www.stevedagskra.is er komin í loftið. Villi á Benzanum og HM að hefjast.
Nov 15, 2022
Iceland Airwaves, Topp 5 listi og eimreiðin hans Emery.
Nov 08, 2022
Arnþór Ingi gerir upp Charlton ævintýrið, grandari í smettið og Dalamaður ársins kveður.
Nov 01, 2022
Andlega vegferðin, SMS samskipti og sykraður Red Bull.
Oct 25, 2022
Nígerískur njósnari, Haaland sprunginn og Volvo saga.
Oct 18, 2022
Til hamingju Blikar, ljós og þrek í Garði og hvaðan kemur snákaspilið?
Oct 11, 2022
Bílakaup Vilhjálms, Shoe count í þeirri langbestu og R9 í Úlfarsárdal.
Oct 04, 2022
x Eiður Smári Guðjohnsen
Sep 27, 2022
Nýr tónlistar klukkutími, úrvalslið Bestu deildarinnar og skipaskipti á bleyðunni.
Sep 20, 2022
God save our King. Gummi Magg prófaði vindinn í Eyjum og Iniesta bregður á leik.
Sep 13, 2022
Topp 5 Bestu deildar þjálfarar í slag, Red Dead horn og Red Bull veitir vængi.
Sep 06, 2022
x Kári Árnason
Aug 30, 2022
Unpacking og Ásdís Rán. Kiddi Jóns allt í öllu og það er kominn donut í deildina.
Aug 23, 2022
Topp 5 þjálfarar í slag. Hamagangur í Hvalfirði og sá Sami var samur við sig.
Aug 16, 2022
Guð blessi blaðamann DV, S. Gerrard < Pedro Hipólito og hverjum langar í FH?
Aug 09, 2022
"Hvað er þetta sýpur?", Dagur Dan er miðjumaður og búningar PL teknir fyrir.
Aug 02, 2022
x Orri Eiríks og Jón Kári
Jul 26, 2022
x Gunni Birgis og Jón Kári #kaðlar
Jul 19, 2022
Heimavöllur hamingjunnar og fjölskylduharmleikur í Red Dead.
Jul 12, 2022
Laugavegurinn 2022. Evrópukvöld Malmö og sú lang Besta
Jul 05, 2022
EM kvenna, Ilivileq á línunni og Red Dead heldur áfram.
Jun 28, 2022
Spænska matareitrunin, Þýska útlendingahatrið og Besta deildin.
Jun 21, 2022
x Smassbræður
Jun 07, 2022
"Fyrirgefðu herra fáviti", Endurfæddur Guy Smit og hver ætlar að reka einhvern?
May 31, 2022
Það er nýr Hans hátign mættur í deildina, enska deildin kjörnuð og hvenær er nóg, nóg?
May 24, 2022
Það gustar um Billy Cole, menningarnám á Samsungvellinum og Árni F. fer enn einn túrinn.
May 17, 2022
Cult retreat, Guggan snýr aftur og slumman af Skipaskaga
May 10, 2022
Handrot á Hlíðarenda, yfirkeyrsla á Kópavogsvelli og fallbyssuleysi Freyju.
May 03, 2022
Löglega kynlífsþjónustan, ÍA ultraz og the new Blix.
Apr 26, 2022
x Jói Skúli og Jón Kári.
Apr 19, 2022
Upphitun fyrir Bestu deildina // Part 2
Apr 12, 2022
Upphitun fyrir Bestu deildina // Part 1
Apr 05, 2022
Löðrungurinn, Ásmundur Einar svarar fyrir sig og landsleikjahlé loks að baki
Mar 29, 2022
Fórum yfir skrýtinn topp 10 lista og hvað málið með konur og fisk?
Mar 22, 2022
Hvar er best að búa? Mark og rautt og Hannes hættir eftir upptöku.
Mar 16, 2022
Óskarsverðlaunahafinn í Eurovision, Bjöggi Takefusa í glansi og knoll og tott í miðverðinum.
Mar 08, 2022
Afmæli bjórsins, Besta deildin™️ og alvöru kani mættur í Prem.
Mar 01, 2022
Óvænt heimsókn frá Gunna Birgis, alpagreinar, Lillehammer og boltinn.
Feb 23, 2022
Skoska sjóveikin, það er Bejerín ekki Bellerín & tímamóta samningur ÍTF.
Feb 15, 2022
x Svona var sumarið
Feb 08, 2022
Hamagangur á Hverfisbarnum, opnuðum fyrir símann og skipafréttir snéru aftur.
Feb 01, 2022
Fréttayfirferð, Sérfræðingurinn var á línunni og það er kominn Danskur Dani í Leikni.
Jan 25, 2022
Drauma tengdasynir HSÍ, full kit vallarstarfsmenn og ÍA tekur við afgöngum.
Jan 18, 2022
Topp 5 leiðinlegustu leikmenn PL og bróðir minn svínshjarta.
Jan 11, 2022
"Klakkurinn tók aldrei 350 tonn!". Skemmtilegasti leikmaður deildarinnar og alvöru íslensk yfirferð.
Jan 04, 2022
Steve Hátíðardagskrá x #ársins
Dec 28, 2021
Steve Hátíðardagskrá x Gunnlaugur Jónsson // Fullkominn endir
Dec 22, 2021
Steve Hátíðardagskrá: x Björn Hlynur
Dec 14, 2021
Steve Hátíðardagskrá: Einangrun // Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Dec 07, 2021
Steve Hátíðardagskrá: x Svona var sumarið // Fögn og goðsagnakennd tvíeyki.
Nov 30, 2021
Einkanúmer. Suður ameríkst þema og Björn Jörundur syngur um Carrick.
Nov 23, 2021
Jóladagatöl. Rithöfundurinn Steve Bruce og Valsmenn með gráa fiðringinn.
Nov 16, 2021
Gasarar í Grænlandi. Mannleysur í Manchester og Börkur er brjálaður.
Nov 09, 2021
Vikan með Covid, Aron Jóh og janúar klásúlan og Declan Rice sýndi mátt sinn og megin.
Nov 01, 2021
Paul Scholes þarf naglaklippur og Harry Ballsack var skelfilegur.
Oct 26, 2021
Jean-Claude og mjaðmirnar, bikarsjúkir Víkingar og ferð á Old Trafford.
Oct 19, 2021
x Helgi Valur Daníelsson
Oct 12, 2021
x Gummi Ben
Oct 05, 2021
Pepsi Max deildar uppgjör. Kirkjan í Grímsey og Loðnan 2021 er on.
Sep 28, 2021
Pepsideildar handritið, Pepsideildar Shoe Count-ið og herraklippingin.
Sep 21, 2021
Til hamingju Breiðablik, Bobby Fischer og the Shirt Sale Myth
Sep 14, 2021
x Tommi Steindórs
Sep 07, 2021
Kalt er það Klara. Íslenski boltinn og gluggadagur.
Aug 31, 2021
Þreyttir frasar. Your neck on the line og Hraunpussuveiðar í Víkurálnum.
Aug 24, 2021
Mogo Jacket og Jói Fel. Negldum hvaða lið fellur í PMD og fantasyhornið verður til.
Aug 17, 2021
Laugavegurinn. Sumarfrí og boltinn.
Aug 12, 2021
Euro Final extravaganza með Orra úr Svona var sumarið.
Jul 12, 2021
Víkingahátíðin með upphitun. Alberico Evani eru mættur í úrslit á EM og Escobar skoraði næstum því.
Jul 06, 2021
Svaðilför undir Jökli. Enska boðleiðin og stallurinn er kominn aftur.
Jun 29, 2021
Óli Jóh snýr aftur, Michael Owen og legacy-ið og EM riðlarnir góðu.
Jun 22, 2021
Hvað hefur staðið uppúr á EM, Íslensku liðin í evrópu og hlaupahnjask í Elliðárdalnum.
Jun 15, 2021
x Bjarki Már Ólafsson
Jun 08, 2021
x Guðmundur Björn
Jun 02, 2021
Júróvísjón yfirferð, Valur búnir að vinna deildina og slæmar fréttir úr Red Dead.
May 26, 2021
Full bólusettur þáttur. Blakknes kaupir bát beint úr kassanum. Pepsí rædd og svo er stutt í EM.
May 18, 2021
Fengum Jóa Skúla í heimsókn og fórum yfir málin.
May 11, 2021
Sumarið er komið. Pepsí er byrjað og GPL á línunni.
May 04, 2021
Síðasti þáttur fyrir Pepsi Max, hverjir enda í 4.sætinu í PL og Sól­rún EA-151 veiddi 51kg þorsk.
Apr 27, 2021
Onlyfans is nothing without fans. Súperlígan er cancelled og Pepsi byrjar eftir smá.
Apr 20, 2021
Við förum yfir Pepsi Möxuna. Keflavík þarf nýtt lag og one to watch: Andrés Escobar
Apr 13, 2021
Filterslaus apríl. Trezeguet á kantinum og er Gylfi að skipta um skó?
Apr 06, 2021
KSÍ, Arnar Þór, Viðar Örn og systir hans.
Mar 30, 2021
x Snorri Barón
Mar 23, 2021
37 dagar í pepsi, 30 mínútna leiksýning með frúnni í Red Dead og Hinn “grjótharði” Arteta.
Mar 16, 2021
Laporta og Cruyffistarnir. GB og Skíðagangan í Obertsdorf og the Bale show.
Mar 09, 2021
Tölvuleikjamótið Skjálfti, Grealish í meðferð og skórnir hans Eiðs voru til sölu.
Mar 02, 2021
Sönn íslensk leigubílasaga. Borðað í bílnum og ræddum aðeins lánerinn Ross Barkley
Feb 23, 2021
Our musician Daníel. Glæpamenn í fótbolta og hinir líka.
Feb 15, 2021
Sturta og vítamín. White Arabian funeral og svo bolti.
Feb 10, 2021
Íslensk loftbrú til Ítalíu, við viljum varnagla í enska knattspyrnu og harðsperrukúrinn er out.
Feb 02, 2021
x Dr. Football
Jan 26, 2021
Revenge þáttur, hreinskilinn Atli Guðna og glænýr Vapor.
Jan 19, 2021
Mistur FA bikarsins svífur yfir, Villi ætlar Laugaveginn og Andri er orðinn gamer.
Jan 12, 2021
Íslensk félagaskipti, enski boltinn og Jói Skúli.
Jan 05, 2021
x #ársins.
Dec 28, 2020
Síðasti þáttur fyrir jól. Matt Ritchie fékk hann í smettið og svo ræddum við aðeins “loðnukvótann”.
Dec 21, 2020
Nóttin er alltaf dimmust fyrir dögun. Enski, íslenski og Instagramhittingur ársins.
Dec 15, 2020
Mourinho masterclass. Jólagjöfin fyrir hann og Var är livet?
Dec 08, 2020
Hríðskotakjafturinn Rob Holding, einnota hjálpartæki ástarlífsins og soccer.
Dec 01, 2020
Steve X JPP
Nov 24, 2020
x Halldór Armand
Nov 17, 2020
Valgeir Valgeirs í spjalli frá Hotel Natura. Ungverjar eiga ekki break og Gerður er 🐐
Nov 10, 2020
Rifist um lið ársins í Pepsi, Grétar bróðir í KR og The Secret Tournament
Nov 03, 2020
Forseti leikmannasamtakanna, tónlistarhorn og toppliðunum í enska skellt niður á jörðina
Oct 27, 2020
Rúnari KRi. Minnisblað KSÍ og Aston Villa vinnur deildina.
Oct 20, 2020
Ísland ögrum skorið og 163% mæting og það er sófinn um helgina.
Oct 13, 2020
Steve x Baldur Kristjáns og Sóli Hólm
Oct 07, 2020
Keeping up with the Skúlason’s og rangstæða er rangstæða.
Sep 29, 2020
x Auðunn Blöndal
Sep 23, 2020
Rúrik gefur út lag. Pepsi Max er búið og enska deildin byrjuð.
Sep 15, 2020
#hallinn, Alvöru PR move á Hótel Sögu. Landsliðið. Topp 5 í EPL og KR Downfall í Basket.
Sep 08, 2020
Slakki Horror Show. KA-Stjarnan Reloaded og Neymar kann ekki gott að meta.
Sep 01, 2020
Action/Thriller á Meistaravöllum. Regla Rauða Drekans og Visit Rwanda
Aug 26, 2020
Mercurial Vapor. Arnar “Trylltur” Gunnlágsson og Parkethvíslarinn frá Hellissandi.
Aug 19, 2020
Nýr vinur á Roskilde ’07, afreksskóli Villa og íslensk félagaskipti.
Aug 11, 2020
Haircuts in football
Aug 04, 2020
1999 UEFA Champions League Final
Jul 28, 2020
Gleði í Krikanum. KR tyllir sér á toppinn og er Brynjólfur að hrökklast úr landi?
Jul 21, 2020
Stíf dagskrá á Símamótinu. Krísa í Krikanum og Fylkir á toppnum.
Jul 14, 2020
Arnar Gunnlaugsson með leiksigur og Bjórböðin á Árskógarssandi.
Jul 05, 2020
Óttar Forlán Karlsson, Weber vs Broil King og Luigi inn fyrir Loga frænda.
Jun 30, 2020
Gróttu meðvirknin, hlaupasjúkur Ágúst og All-Star Pepsi Version
Jun 23, 2020
Hat on hat í Garðabænum, 100 ára gömul miðja FH og grásleppan 2020?
Jun 16, 2020
Blitzkrieg, LA Ponytail og úrvalsdeildar forleikur.
Jun 09, 2020
X Jón Kári Eldon
Jun 04, 2020
x Mark Bosnich
May 30, 2020
x Jói Skúli
May 26, 2020
Meiðslahrjáður Merlin. 25 dagar í úrvalsdeildina og Óli Skúla í Finnlandi.
May 19, 2020
x Emil Hallfreðsson
May 12, 2020
Engin Grásleppa fyrir vestan. Juan Roman Riquelme og málhreinsunarmaðurinn
May 05, 2020
Steve Marathon. Spilafíkillinn Jordan, George Weah og Starting XI markmenn.
Apr 29, 2020
x Friðrik Dór
Apr 21, 2020
Mike Bassett og hver er hinn íslenski Sebastian Deisler?
Apr 14, 2020
Björn Daníel talar frá Höfn. Matt Le ‘god’ Tissier og Vinnie Jones.
Apr 08, 2020
Breiðablik græðir á Covid-19 - Hvað gerir Jack Grealish næst? Steve Kvikmyndarýni.
Mar 31, 2020
Framhaldssaga: Feit pæling sem gekk ekki upp, Michael Laudrup og Goal! The Dream Begins
Mar 24, 2020
Steve Special, Sóli Hólm, Nike, CS og Gídeon
Mar 17, 2020
Mourinho the bully, Gullver mokveiðir og stýrivextir lækka.
Mar 11, 2020
COVID-19 facts only, ferðasaga og litla skóhornið.
Mar 04, 2020
Hörður Ingi, Mustafi reynir og lítið skóhorn.
Feb 24, 2020
x Sindri Jensson
Feb 18, 2020
Andri kominn úr klandri og Smáey landar fullfermi.
Feb 11, 2020
x Draumaliðið. Ferðasaga Andra og gameday experience ranking 12-6
Feb 04, 2020
Dröftuðum okkar EPL lið og afhverju geta Arsenal og United ekkert?
Jan 27, 2020
Agüero á nýju skónum og rígurinn lifir góðu lífi í Hafnarfirði.
Jan 21, 2020
Ashley Young katastrófan og vandræði Villa
Jan 14, 2020
x Sóli Hólm
Jan 08, 2020
Kryddsíld
Dec 28, 2019
x Logi Bergmann
Dec 17, 2019
x Bergur Ebbi
Dec 09, 2019
x Hjálmar Örn
Dec 02, 2019
x Bjarni Þór Viðarsson
Nov 27, 2019
Giskuðum á mótherja Íslands í umspilinu. Nicolae Ceaușescu og Stoichkov
Nov 18, 2019
Hringurinn tekinn, landsliðið, Pepsi Maxi og Enski.
Nov 15, 2019
x Draumaliðið
Nov 05, 2019
Ræddum landslagið hér heima og svo er náttúrulega alltaf vinstri umferð í Englandi.
Oct 29, 2019
Ketó, knattspyrna og kynlíf.
Oct 23, 2019
Landsliðsumræða og Gústi fer í leifarnar.
Oct 15, 2019
Pepsi Max Final
Oct 01, 2019
Heimir snýr heim, undiraldan við Þorlákshöfn og málaliðinn frá Darlington.
Sep 24, 2019
Til hamingju KR, til hamingju Víkingur og til hamingju Liverpool.
Sep 18, 2019
Pixies, svartur tvíhöfða örn vs löberinn og Pepsi.
Sep 10, 2019
Rifrildi á Ásvöllum og línurnar farnar að skýrast í Pepsi Max.
Sep 05, 2019
Nicholas Cage, Holte End og Derbystar Fußball.
Aug 27, 2019
Lotto Zhero Leggenda Tre, skipafréttir og Till Lindemann
Aug 20, 2019
Ed Sheeran, Instagram, Pepsi Möxan og EPL.
Aug 13, 2019
Börkur bruðlar og KA menn í vandræðum.
Aug 09, 2019
Hvernig rekur maður knattspyrnudeild? KR-ingar á cruise control.
Jul 30, 2019
Sökudólgur óskast og endurkoma badgalbjoggi.
Jul 23, 2019
Tarantino, Bowie og FH-ingar í akkorði.
Jul 16, 2019
Hrun Adidas og er Blikablaðran sprungin?
Jul 09, 2019
Brekkukotsannáll í Vestmannaeyjum og hvernig á að koma í veg fyrir beinhimnubólgu?
Jul 02, 2019
Funheitt Frostaskjól, PR lausir Valsmenn & Pamela Anderson.
Jun 23, 2019
Fjölmiðlafræðingurinn Óli Jó og átök í Árbænum
Jun 19, 2019
Orðljótir Eyjamenn og streitustjórnun í Krikanum.
Jun 04, 2019
Five-a-side Pepsi Max og Írskir dagar á skipaskaga.
May 28, 2019
Lykillinn að Nangiala og sjálfsskoðun á Götubarnum.
May 24, 2019
Harmleikur að Hlíðarenda og 3. umferð yfirfarin.
May 15, 2019
Hvað gerðist í umferðum 1&2? Strik í klofinu og Spánverjavígin
May 07, 2019
Pepsi Maxí spá. Mentality of losers og FM save-ið á Hlíðarenda.
Apr 24, 2019
x Brynjar Níelsson
Apr 04, 2019
S01 E09 - 8 liða úrslit
Apr 04, 2019
x Björn Daníel
Apr 04, 2019
S01 E07 - G Riðill
Apr 04, 2019
S01 E06 - F Riðill
Apr 04, 2019
S01 E05 - E Riðill
Apr 04, 2019
S01 E04 - D Riðill
Apr 04, 2019
S01 E03 - C Riðill
Apr 04, 2019
S01 E02 - B Riðill
Apr 04, 2019