4. vaktin

By Hlaðvarpið 4 vaktin

Listen to a podcast, please open Podcast Republic app. Available on Google Play Store and Apple App Store.


Category: Self-Improvement

Open in Apple Podcasts


Open RSS feed


Open Website


Rate for this podcast

Subscribers: 0
Reviews: 0
Episodes: 65

Description

Við heitum Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Farestveit Ólafsdóttir og erum mæður á 4 vaktinni. Þegar við tölum um 4 vaktina þá erum við að vitna í þær vaktir sem við erum ósjálfrátt sett á í lífinu okkar. 1 vaktin er þá hefðbundinn vinnudagur, endurhæfing eða annað, 2 vaktin er það sem við þurfum að gera utan vinnutíma og 3 vaktin er huglæg og einsskonar verkstjórn yfir 2 vaktinni. Fyrir foreldra langveikra og eða fatlaðra barna þá er 2 og 3 vaktin umfangsmeiri og þess vegna ætlum við að tala um hana sem 4 vaktina. Við spjöllum um réttindi,þjónustu ofl og munum tala við aðra foreldra og fagfólk.

Episode Date
63. Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir - Skólamál barna sem "passa ekki" inn í svokallað box
Oct 08, 2025
62. Lóa Ólafsdóttir þáttastjórnandi 4. vaktarinnar og sérkennari
Sep 25, 2025
61. Dagbjört Andrésdóttir- Fræðsla um CVI eða heilatengda sjónskerðingu
Sep 19, 2025
60. CVI - Heilatengd sjónskerðing eða cerebral visual impairment
Sep 10, 2025
59. Áslaug Ýr Hjartardóttir - Brautryðjandi og rithöfundur
Sep 03, 2025
58. Ragna Erlendsdóttir- móðir Ellu Dísar Laurens - F. 2. janúar 2006 D. 5. Júní 2014
Aug 28, 2025
57. heilkenni - BVVL - RTD
Aug 20, 2025
56. Sara Rós þáttastjórnandi 4.vaktarinnar og eigandi Lífsstefnu
Aug 13, 2025
55. Elísabet Ósk Vigfúsdóttir - Fjölskyldu og para ráðgjafi
Aug 06, 2025
54. NPA miðstöðin
Jul 21, 2025
53. NPA - Notendastýrð persónuleg aðstoð
Jul 02, 2025
52. Til Heilbrigðisráðuneytisins Efni: Nauðsynlegar breytingar á þjónustu og aðgengi fyrir fatlað fólk og fjölskyldur þeirra
Jun 25, 2025
51. Æfingastöðin- Sjúkraþjálfun á hestum
Jun 18, 2025
50. Þórhildur Edda - Ofnæmis mamman
Jun 07, 2025
49. Fjölbreytt kennsla
May 22, 2025
48. Spjallþáttur með bara okkur
May 15, 2025
47. Díana Ósk Óskarsdóttir sjúkrahúsprestur og faglegur handleiðari á Landspítalanum, meðvirkni sérfræðingur.
May 07, 2025
46. Sara Hlín og Elísa Marey hönnuðir af spilinu Gullkistan
Apr 30, 2025
45. Lára Rúnarsdóttir - Móar stúdíó
Apr 23, 2025
44. Kristín Ýr Gunnarsdóttir -móðir barns með Williams heilkenni
Apr 16, 2025
43. Williams heilkenni
Apr 09, 2025
42. Færni til framtíðar - Sabína
Mar 31, 2025
41. Wiedemann Steiner - Spjall við móðir barns með WSS heilkenni
Mar 20, 2025
40. Wiedemann-Steiner heilkenni (WSS)
Mar 12, 2025
39. Sjónarhóll ráðgjafamiðstöð - Bóas Valdórsson framkvæmdarstjóri
Mar 06, 2025
38. Angelman -Spjall við móðir barns með Angelman heilkenni
Feb 27, 2025
37. Angelman heilkenni
Feb 19, 2025
36. Hulda Björk - Hope with Hulda - Móðir Ægis stráks með Duchenne vöðvarýrnunar sjúkdóminn.
Feb 13, 2025
35. SMA - Guðný móðir barns með SMA týpu 1
Feb 02, 2025
34. SMA - Ísak Sigurðsson
Jan 22, 2025
33. SMA - spinal muscular atrophy.
Jan 13, 2025
32. Alda Pálsdóttir iðjuþjálfi
Jan 07, 2025
31. Svanborg Gísladóttir erfðalæknir
Dec 15, 2024
30. Skólakot grunnskólaúrræði fyrir börn og unglinga með fjölþættan vanda.
Dec 09, 2024
29. AHC - Spjall við Sigurð faðir hennar Sunnu stelpu með AHC
Dec 08, 2024
28. Primal Iceland - Íris Huld Guðmundsdóttir
Nov 27, 2024
27. AHC - Alternating hemiplegia of childhood taugasjúkdómur
Nov 25, 2024
26. Sigrún ADHD og einhverfu markþjálfi eigandi Míró markþjálfun og ráðgjöf
Nov 18, 2024
25. Æfingastöðin
Nov 09, 2024
24. Spjallið við Jón Gnarr
Nov 03, 2024
23. Guðrún iðjuþjálfi hjá Heimastyrk
Oct 24, 2024
22. Hvað er skynúrvinnsla eða skynjun
Oct 16, 2024
21. PDA prófíll einhverfu - Spjall við móðir
Oct 09, 2024
20. PDA prófíll einhverfu
Oct 02, 2024
19. Soffía Ámundadóttir - Umræða um ofbeldi ungmenna, hvað getum við gert?
Sep 24, 2024
18. Viðtal við Ástrós sem er einhverf móðir stráks með Dup15q heilkennið
Sep 16, 2024
17. Hvað er heilkennið Dup15q
Sep 11, 2024
16. Mia Magic -Spjallið við Þórunni
Sep 04, 2024
15. Downs heilkenni - Spjall við Diljá Ámundardóttir Zoëga móðir
Aug 28, 2024
14. Down-heilkennið
Aug 21, 2024
13. Spjallið við Góðvild
Jul 17, 2024
12. Spjall við móður 2 drengja með Duchenne
Jul 12, 2024
11. Duchenne muscular dystrophy eða Duchenne vöðvarýrnun
Jun 30, 2024
10. Spjallið
Jun 20, 2024
9. Saga einhverfunnar
Jun 09, 2024
8. Masking
May 22, 2024
7. Að stimma
May 21, 2024
6. Skólaforðun eða Skólahöfnun?
May 15, 2024
5. Kjörþögli
May 07, 2024
4. Liðveisla og stuðningsfjölskylda
Apr 30, 2024
3. Skóli án aðgreiningar
Apr 24, 2024
2. Foreldrakulnun
Apr 10, 2024
4. vaktin (Trailer)
Apr 09, 2024
1. Hvað er 4 vaktin
Apr 02, 2024
Kynningarþáttur
Mar 31, 2024